Lík ungrar stúlku finnst á leiði Jóns Sigurðssonar skömmu eftir hátíðahöldin 17. júní. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvers vegna hún var myrt. Og því síður af hverju hún var lögð á leiði sjálfstæðishetju Íslendinga.
Lík ungrar stúlku finnst á leiði Jóns Sigurðssonar skömmu eftir hátíðahöldin 17. júní. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvers vegna hún var myrt. Og því síður af hverju hún var lögð á leiði sjálfstæðishetju Íslendinga.